23. október 2025
23. október 2025
Tilkynning vegna kvennaverkfalls 2025
Sýslumenn vilja stuðla að jafnrétti kynjanna og styðja því konur og kvár til þátttöku í kvennaverkfalli 24. október 2025.

Tilkynning vegna kvennaverkfalls 2025
Sýslumenn vilja stuðla að jafnrétti kynjanna og styðja því konur og kvár til þátttöku í kvennaverkfalli 24. október 2025.
Rúmlega 80% starfsmanna sýslumannsembættanna eru konur eða kvár. Því má búast við mjög skertri þjónustu á skrifstofum sýslumanna þennan dag.
Sýslumenn biðja viðskiptavini að sýna þjónustuskerðingum sem af verkfallinu hljótast skilning og hvetjum að sjálfsögðu alla sem geta til að taka þátt í skipulögðum viðburðum á morgun.
Jafnframt bendum við að rafrænar þjónustuleiðir sem nálgast má á www.syslumenn.is