Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. júlí 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning um umframafla á strandveiðum fyrir júní 2022

Tilkynningar um umframafla á strandveiðum fyrir júní hafa nú verið sendar í pósthólf viðkomandi aðila á islandi.is

Tilkynningar um umframafla á strandveiðum fyrir júní hafa nú verið sendar í pósthólf viðkomandi aðila á islandi.is. Fiskistofa hvetur þá sem stunda strandveiðar að athuga hvort þeim hafi borist tilkynning um umframafla. Aðilar hafa svo tvær vikur til að gera athugasemdir við útreikninginn.