Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. september 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning um ráðningu skipulagsfulltrúa komin á þjónustusíðu

Breyting hefur verið gerð á verklagi við tilkynningu um ráðningu skipulagsfulltrúa til Skipulagsstofnunar. Nú er hægt að fylla út rafrænt eyðublað fyrir tilkynninguna á þjónustusíðu Skipulagsstofnunar, undirrita tilkynninguna með rafrænni undirskrift og senda til Skipulagsstofnunar.