14. janúar 2016
14. janúar 2016
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynning frá lögreglustjóranum á Vesturlandi vegna frétta fjölmiðla um líkamsleit á 16 ára stúlku
Lögreglustjóri sendi frá sér tilkynningu þann 12. janúar sl. þar sem hann kvaðst hafa tekið málið til sérstakrar skoðunar. Lögreglustjóri telur að ekki hafi verið rétt staðið að framkvæmd lögreglustarfa í umrætt sinn og hefur því sent málið til embættis héraðssaksóknara til meðferðar.