Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. nóvember 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Vesturlandi

Vegna umfjöllunar Ríkisútvarpsins á máli er varðar meinta rangfærslu skjala og meint brot gegn lögum um sjúkraskrár vill lögreglustjóri koma því á framfæri að hann mun ekki tjá sig um málið í fjölmiðlum.