Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. júlí 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning frá embætti ríkislögreglustjóra

Í tilefni af frétt þess efnis að meintur hryðjuverkamaður sem lögreglan í Bretlandi leitar að er tekið fram að greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur kannað sannleiksgildi fréttarinnar. Ekkert bendir til þess að maðurinn sé staddur hér á landi.