Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. nóvember 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Tveir eru með staðfest COVID smit á Austurlandi og báðir í einangrun.

Aðgerðastjórn hefur síðustu vikur áréttað tilmæli sóttvarnalæknis um að ferðalög milli landshluta og þá sér í lagi til og frá höfuðborgarsvæðinu vegna ástands þar séu ekki farin nema af brýnni nauðsyn. Á þetta er enn minnt og vísað auk þess til mikils álags á heilbrigðsþjónustuna sem eins og sakir standa má ekki við viðbótaráföllum.

Heima er best.