4. desember 2021
4. desember 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Eftir sýnatöku á Egilsstöðum í gær var gert ráð fyrir að niðurstöður lægju fyrir í dag. Vegna ófyrirséðra tafa liggja þær enn ekki fyrir. Gert er ráð fyrir þeim í kvöld eða í fyrramálið. Aðgerðastjórn mun senda tilkynningu um niðurstöður, að líkindum á morgun.