22. apríl 2020
22. apríl 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
Af þeim átta sem greinst hafa með COVID-19 veiruna á Austurlandi hafa sjö þeirra nú náð heilsu á ný. Einn er enn í einangrun.
Tólf eru í sóttkví, tveimur færri en í gær.