28. nóvember 2021
28. nóvember 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Sextíu sýni voru tekin á Egilsstöðum í dag í tengslum við smit er greindust þar í fyrrakvöld. Niðurstaðna er að vænta seint í kvöld eða fyrramálið. Upplýsingar verða þá sendar frá aðgerðastjórn.