1. nóvember 2019
1. nóvember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilbúin fyrir rjúpnaveiðar?
Um helgina verða eflaust margir sem fara til rjúpnaveiða. Mikilvægt er að gæta vel að öryggismálum þegar kemur að slíkum ferðalögum – hugsað sé fyrir matvælum og fatnaði, veður kannað og staðsetningartæki með í för – en ekki síst að kunna á tækin.Á vef Umhverfisstofnunar má finna margvíslegar upplýsingar fyrir veiðimenn.