Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. maí 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Þrír óku undir áhrifum fíkniefna

Um hvítasunnuhelgina voru þrír ökumenn teknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Tveir voru stöðvaðir í Kópavogi og einn í Reykjavík. Þetta voru allt konur en þær eru á aldrinum 18-29 ára. Sú yngsta hafði þegar verið svipt ökuleyfi en hún var auk þess á stolnum bíl.