Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

13. júní 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Þriðja tilfelli apabólu greinist á Íslandi

Nú um helgina, eða þann 11. júní síðastliðinn, greindist hér þriðji einstaklingurinn með apabólu.

Nú um helgina, eða þann 11. júní síðastliðinn, greindist hér þriðji einstaklingurinn með apabólu. Um er að ræða karlmann á miðjum aldri sem búsettur er á höfuðborgarsvæðinu. Smitið er rakið til ferðar í Evrópu. Viðkomandi er ekki alvarlega veikur og dvelur heima í einangrun.

Sóttvarnalæknir