13. janúar 2021
13. janúar 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Takmarkanir á samkomum rýmkaðar
Ný reglugerð um takmörkun á samkomum hefur tekið gildi, en helstu breytingarnar eru þær að almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og starfsemi sem snýr m.a. að heilsu- og líkamsræktarstöðvum, sviðslistum og íþróttaæfingum verður heimil með ákveðnum skilyrðum.