4. janúar 2024
4. janúar 2024
Sumarstörf SAk 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sumarstörf við Sjúkrahúsið á Akureyri sumarið 2024.
Um er að ræða fjölbreytt störf innan sjúkrahússins þar sem tækifæri gefst til að kynnast starfseminni á einstakan hátt.
Sjúkrahúsið á Akureyri tekur vel á móti nýju starfsfólki og veitir góða aðlögun.
Störf fyrir hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema og ljósmæður/ljósmæðranema
Sumarafleysing á barnadeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar
Sumarafleysing á gjörgæsludeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfærðinemar
Sumarafleysing á lyflækningadeild - Hjúkrunarfærðingar/hjúkrunarfræðinemar
Sumarafleysing á skurðlækningadeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfærðinemar
Sumarafleysingar á bráðamóttöku – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar
Sumarafleysingar á geðdeild – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar