Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

31. ágúst 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Stúlkan er látin

Stúlkan sem var stungin með hnífi í miðborginni sl. laugardagskvöld er látin. Hún lést af sárum sínum á Landspítalanum í gærkvöld. Hún hét Bryndís Klara Birgisdóttir og var 17 ára.

Fjölskylda Bryndísar Klöru vill koma á framfæri þakklæti til allra sem reyndu eftir fremsta megni að bjarga lífi Bryndísar Klöru, sérstaklega starfsfólki Landspítalans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vettvangi. Hjálp þeirra er ómetanleg.