Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

31. janúar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Stormur í kortunum

Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu í dag og gildir hún frá kl. 12.30 – 17.30, en spáð er vestan hvassviðri eða stormi og dimmum éljum. Þ.e. vestan 15-23 m/s, dimm él og skafrenningur með lélegu skyggni. Líkur á samgöngutruflunum.