Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. febrúar 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Stefnuljós og óskoðuð ökutæki

Nóg var að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um helgina en meðal annars var fylgst með notkun ökumanna á stefnuljósum, en fjórir ökumenn munu fá sekt senda í pósti þar sem þeir gáfu ekki stefnumerki eins og ætlast er til.Auk þess voru skráningarmerki tekin af 13 ökutækjum þar sem þau höfðu ýmist ekki verið færð til skoðunar eða voru ekki með tryggingar í lagi.