Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. ágúst 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Starfsskýrsla HBS árið 2022 öllum aðgengileg

Starfsskýrsla Hljóðbókasafns Íslands fyrir árið 2022 er nú komin inn á vefsíðu safnsins.

Skýrsluna má nálgast annarsvegar sem hljóðbók með texta og hinsvegar sem pdf-skjal. Til að lesa skýrsluna á pdf-formi er best að smella á hlekkinn sem hér fylgir: Starfsskýrsla PDF. Til að hlusta á hljóðbókina í lestri Hafþórs Ragnarssonar er best að slá orðin Hljóðbókasafn Íslands - Starfsskýrsla 2022 inn í leitarreitinn í hljóðbókaleitinni á forsíðu hbs.is eða í sambærilegum leitarglugga í appinu.