3. ágúst 2007
3. ágúst 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Starfsleyfi veitingastaðar afturkallað
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur afturkallað leyfi veitingastaðarins Strawberries í Lækjargötu 6 til reksturs þar sem starfsemin sem þar fór fram reyndist ekki samrýmast starfsleyfinu. Veitingastaðnum hefur því verið lokað.