Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. apríl 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Stafrænar áskoranir frambjóðenda

Þann 7. apríl síðastliðinn var haldinn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga.

Erindi fluttu Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, Gyða Ragnheiður Bergsdóttir, lögfræðingur hjá Persónuvernd, Skúli Bragi Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd, Arnar Stefánsson, lögfræðingur hjá Fjarskiptastofu, María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra og Bryndís Bjarnadóttir, sérfræðingur í netöryggissveit Cert-IS. Fundarstjóri var Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar.

Fjarskiptastofa, Fjölmiðlanefnd, Landskjörstjórn, lögreglan, netöryggissveitin CERT-IS og Persónuvernd stóðu að þessum sameiginlega rafræna fundi.

Fundurinn var tekinn upp og má nálgast upptökuna hér:

Kynningar fyrirlesara