Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. apríl 2025

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar vegna nýrrar námu við Öxará

Skipulagsstofnun staðfesti 2. apríl 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 sem samþykkt var í sveitarstjórn 27. febrúar 2025.

Í breytingunni felst afmörkun nýs efnistökusvæðis (E-271) fyrir allt að 41.300 m3 á 7000 m2 svæði við Öxará.

Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Hægt er að nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsgátt og á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar þegar breytingin hefur öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda