Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. janúar 2017

Þessi frétt er meira en árs gömul

Snjóflóð féll í Esjunni

Snjóflóð féll í Esjunni síðdegis, en tilkynning um málið barst lögreglu rétt fyrir kl. 17. Þrír menn lentu í flóðinu og eru tveir þeirra komnir í leitirnar, en annar þeirra mun hafa slasast. Þriðja mannsins er enn leitað. Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna er á vettvangi, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kallaðir til aðstoðar.