Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. mars 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Smáraskóli er sigurvegari Sexunnar 2024!

Dómnefnd hefur valið þrjár bestu stuttmyndirnar í Sexunni 2024 og sigurvegarinn er Smáraskóli fyrir stuttmyndina "VINIR Í RAUN". Við óskum þeim innilega til hamingju!

Dómnefnd hefur valið þrjár bestu stuttmyndirnar í Sexunni 2024 og sigurvegarinn er Smáraskóli fyrir stuttmyndina "VINIR Í RAUN". Við óskum þeim innilega til hamingju!

Úrslitin eru sem hér segir:

1. sæti: – VINUR Í RAUN. Höfundar: Jane María, Ásta Lind, Alexandra Ósk, Fabian, Sara Björk, Ásdís Elva.

2. sæti: – TÆLING. Höfundar: Zein, Björn, Helgi, Óðinn, Eiður.

3.sæti: Hólabrekkuskóli – SAMÞYKKI. Höfundar: Kamilla, Lilla, Majd, Ágústa, Brynjar, Brimir, Haukur, Anna og bekkurinn 71B.

Hvatningarverðlaun: fyrir stuttmyndina SEGÐU FRÁ. Höfundar: Dagný, Anna, Hanna og Ásthildur.

Hér er hægt að horfa á myndirnar og lesa sér enn meira til um stuttmyndakeppnina:

https://www.112.is/sexan

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins.