Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. ágúst 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Slys í Stöðvarfirði

Um klukkan 17 í dag barst lögreglu tilkynning um slys í Súlum í sunnanverðum Stöðvarfirði.

Lögregla, björgunarsveitir og sjúkralið á Austurlandi, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar voru ræst út.

Björgunaraðilar eru að störfum á vettvangi og ekki unt að veita frekari upplýsingar í bráð.