Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

10. desember 2009

Þessi frétt er meira en árs gömul

Slys í miðborginni – féll af vinnulyftu

Karl á fertugsaldri slasaðist illa þegar hann féll nokkra metra niður af vinnulyftu í miðborginni í nótt. Hann var fluttur á slysadeild og reyndist m.a. höfuðkúpubrotinn. Ekki er ljóst hvaða erindi hinn slasaði átti á vinnulyftunni á þessum tíma sólarhrings.