Fara beint í efnið

26. október 2023

Skyndilokun númer 3

Bann við veiðum með botnvörpu á Barðinu við Halann.

fiskistofa skyndilokanir mynd

Bannið tekur gildi kl. 04:00 þann 26. október 2023 og gildir til kl. 04:00 þann 9. nóvember 2023.

Bannsvæðið afmarkast af eftirfarandi hnitum:

  1. 66°55,00´N, 24°20,00´V

  2. 66°53,00´N, 24°17,00´V

  3. 66°50,00´N, 24°39,00´V

  4. 66°53,00´N, 24°35,00´V

Forsendur

Bann við veiðum með botnvörpu á Barðinu við Halann. Smár þorskur 61,3% og ufsi 51,3% undir viðmiðunarmörkum í afla togara .