Fara beint í efnið

12. desember 2022

Framlenging á skyndilokun nr. 5

Skyndilokun nr. 5 hefur verið framlengd um viku

net hendur

Skyndilokun nr. 5, bann við veiðum með flotvörpu sem gekk í  gildi kl. 18:00 þann 29. nóvember 2022 hefur verið framlengd um viku og gildir til kl. 18:00 þann 20. desember 2022

Bannsvæðið afmarkast af eftirfarandi hnitum:

  1. 65°42,00´N, 11°37,00´V

  2. 65°42,00´N, 09°00,00´V

  3. 65°10,00´N, 09°00,00´V

  4. 65°10,00´N, 11°37,00´V

Forsendur lokunnar er þær að veiðar á svæðinu geta leitt til að hagkvæm nýting á íslenskri sumargotssíld sé ekki í samræmi við veiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofunnar.