Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

19. mars 2024

Dagskrá Fagráðstefnu skógræktar

Um 140 þátttakendur eru skráðir á Fagráðstefnu skógræktar sem verður haldin í Hofi á Akureyri 20.-21. mars. Skógarauðlindin verður í fyrirrúmi í dagskrá fyrri dagsins en fjölbreytt erindi um skógarmálefni seinni daginn.

Hof Akureyri

Fagráðstefna skógræktar er haldin í samstarfi Lands og skógar, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarfélags Íslands, Skógfræðingafélags Íslands og Bændasamtaka Íslands. Ráðstefnan hefur nú verið haldin samfellt í rúma tvo áratugi ef frá eru talin tvö skipti í kórónuveirufaraldrinum.

Fyrri dagur Fagráðstefnu er jafnan helgaður því þema sem ráðstefnunni hefur verið valið hverju sinni. Þemað nú er skógarauðlindin – innviðir og skipulag. Seinni daginn verða erindi um ýmis efni sem varða skóga og skógrækt og eru ekki bundin við þema ráðstefnunnar. Dagskránni var streymt á Youtube-rás Lands og skógar og þar eru erindin birt hvert og eitt. Glærur erinda eru aðgengilegar í dagskránni hér að neðan.

Dagskrá ráðstefnunnar

Beint streymi miðvikudag

Salur: – Hamrar í Hofi

Útdrættir erinda 20. mars

8.30 Skráning

9.00 Setning ráðstefnu

Brynjar Skúlason

9.05 Ávarp

Ásthildur Sturludóttir

Fundarstjóri: Auður Kjartansdóttir

9.20 Land og skógur - skógarauðlindin

Ágúst Sigurðsson Upptaka

9.40 Hver og hvar er skógarauðlindin?

Arnór Snorrason Glærur - Upptaka

10.00 Að taka land undir skóg - áskoranir í skipulagsmálum og hvernig má mæta þeim

Páll Sigurðsson Glærur - Upptaka

10.20 Kaffi

10.40 Gildi skógarumhirðu

Hrefna Jóhannesdóttir Glærur - Upptaka

11.00 Aðgengi skóga og innviðir

Trausti Jóhannsson Glærur - Upptaka

11.20 Hagræn staða skógarauðlindar á Íslandi

Daði Már Kristófersson Glærur - Upptaka

11.40 Sjálfbær auðlindastýring

Jón Geir Pétursson Glærur - Upptaka

12.00 Hádegisverður

Fundarstjóri: Þórveig Jóhannsdóttir

13.00 Skattaívilnanir í skógrækt (Forest Tax Systems, and impact on forestry acitivites)

Erling Bergsaker (Norskog) - Upptaka

13.40 Gæðastjórn skógræktar

Úlfur Óskarsson Glærur - Upptaka

14.00 Gildi umhverfis skóga fyrir nám komandi kynslóða

Þorlákur Axel Jónsson Glærur - Upptaka

14.20 Kaffi

15.00 Pallborð

Umræðustjóri: Bjarni Diðrik Sigurðsson - Upptaka

15.45 Hvatningarverðlaun skógræktar

Ragnhildur Freysteinsdóttir

16.00 Kynning á Sólskógum og skoðunarferð

Katrín Ásgrímsdóttir

20.00 Hátíðarkvöldverður

Söngbók

Fimmtudagur 21. mars

Salur: – Hamrar í Hofi

Beint streymi fimmtudag

Útdrættir erinda 21. mars

Fundarstjóri: Brynhildur Bjarnadóttir

9.15 Þarf að bjarga blæöspinni?

Samson Bjarnar Harðarson Glærur - Upptaka

9.30 Ásókn asparglyttu í mismunandi klóna alaskaaspar

Kristín Sveiney Baldursdóttir Glærur - Upptaka

9.45 Degli á Íslandi Möguleikar og áskoranir við ræktun deglis í skógrækt á Íslandi

Kári Freyr Lefever Glærur - Upptaka

10.00 Í hverju felst seigla skóga og skógræktar?

Þröstur Eysteinsson Glærur - Upptaka

10.15 Kaffi

10.45 How does forest fire impact above ground tree biomass in Iceland

Rebekah D'Arcy Glærur - Upptaka

11.00 Assessing the potential and opportunities of continuous cover forestry in Iceland

Lucie Fresel Glærur - Upptaka

11.15 Veggspjaldakynning

Jón Ásgeir Jónsson stjórnar - Upptaka

Útdrættir veggspjalda

12.15 Hádegisverður

Fundarstjóri: Bryndís Marteinsdóttir

13.15 Áskoranir í timburflutningum á Íslandi

Bjarki Jónsson Glærur - Upptaka

13.30 Endurskinshæfni ólíkra gróðurlenda

Brynhildur Bjarnadóttir Glærur - Upptaka

13.45 Kolefnisbinding og vöxtur mismunandi skógargerða í þremur skógum á Suðvesturlandi

Gústaf Jarl Viðarsson Glærur - Upptaka

14.00 Áhrif skógræktar og áburðargjafar á losun eða bindingu metans og nituroxíðs í jarðvegi

Bjarni Diðrik Sigurðsson Glærur - Upptaka

14.15 Samantekt og ráðstefnulok

Ágúst Sigurðsson og Hreinn Óskarsson - Upptaka

14.30 Hressing