21. nóvember 2011
21. nóvember 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Skotárás – gæsluvarðhald til 2. desember
Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. desember í tengslum við rannsókn lögreglunnar á skotárás í austurborginni sl. föstudagskvöld. Annar maður á svipuðum aldri er í haldi lögreglu vegna sama máls en sá var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. nóvember.