Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. nóvember 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Breyting á staðsetningu seiðaeldisstöðvar Laxós á Árskógssandi, Dalvíkurbyggð

Umhverfismat framkvæmda - ákvörðun um matsskyldu

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á staðsetningu seiðaeldisstöðvar á Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér ásamt greinargerð framkvæmdaraðila, umsögnum umsagnaraðila, viðbrögðum framkvæmdaraðila og frekari svörum framkvæmdaraðila.

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 8. desember 2023.