31. október 2025
31. október 2025
Skipulagsdagurinn 2025 - upptökur og glærur
Upptökur og glærur hafa nú verið gerðar aðgengilegar

Skipulagsdagurinn árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál fór fram þann 23. Október í Háteig á Grandhótel og í beinu streymi.
Dagskrá dagins skiptist niður í fjóra hluta. Fyrir hádegi var sjónum beint að gæðum í hinu byggða umhverfi og jafnframt var þörf fyrir húsnæðisuppbyggingu skoðuð. Eftir hádegi var fjallað um möguleika við notkun gervigreindar við gerð skipulags. Í lokin var svo fjallað um loftslagsvæna landnýtingu.
Hér má nálgast upptökur og glærusýningar dagsins.
Ávarp forstjóra
Ólafur Árnason, Skipulagsstofnun.
Upptaka
Íbúðauppbygging - skipulag í takt við þörf
Áskoranir á húsnæðismarkaði
Jónas Atli Gunnarsson, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Höfuðborgarsvæði í hagkvæmum vexti – tækifæri og áskoranir
Ásdís Ólafsdóttir, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Í takt við samfélagið – framtíðarsýn um húsnæði og skipulag
Hildur Dungal, félags og húsnæðismálaráðuneyti.
Upptaka - Glærur
Gæði hverfa - skipulag fyrir fólk
Hugleiðingar um gæði í hinu byggða umhverfi
Magnea Guðmundsdóttir, Teiknistofan Stika.
Staðargæði nýrra íbúðarhverfa - niðurstöður greiningar
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands.
WALKMORE: Efling göngumöguleika smærri borga
Harpa Stefánsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands.
Upptaka - Glærur
Sól og skuggar í borgarskipulagi
Ásta Logadóttir, Lota - verkfræði- og ráðgjafarstofa.
Upptaka - Glærur
Gervigreind fyrir skipulag
Þurfum við að endurhugsa framtíðina?
Gísli Ragnar Guðmundsson, KPMG.
Upptaka - Glærur
Future Urban Development:
LEVERAGING AI FOR SUSTAINABLE DECISION-MAKING
Alexander Gösta, RISE Research institutes of Sweden.
Ávarp sambands íslenskra sveitarfélaga
Jón Björn Hákonarsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Upptaka
Umhverfisgæði og loftslagsmiðuð landnýting
Umhverfisgæði og loftslagsmál í skipulagi í dreifbýli
Guðrún Lára Sveinsdóttir, Skipulagsstofnun.
Flokkun ræktunarlands á Íslandi
Atli Guðjónsson, Land og skógur.
Vernd líffræðilegrar fjölbreytni og kolefnisríks lands í skipulagi
Bryndís Marteinsdóttir. Land og skógur.
Staða vinnu við aðlögunaráætlun vegna áhrifa loftslagsbreytinga
Magnús Örn Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.