Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. ágúst 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Skemmdarverk á Akureyri

Um s.l. helgi voru brotnar ellefu glerrúður í sjö strætóskýlum á Akureyri. Svo virðist sem farið hafi verið á milli skýlanna og rúðurnar brotnar með einhverju verkfæri. Um umtalsvert tjón er að ræða. Því biður lögreglan alla þá sem hugsanlega kunna að hafa orðið vitni að þessu eða hafi upplýsingar um þessi atvik að hafa samband við lögregluna á Akureyri.