3. mars 2025
3. mars 2025
Sjúkrahúspósturinn: Fyrsta rafræna fréttabréf SAk komið út
Sjúkrahúspósturinn, fyrsta rafræna fréttabréf SAk er komið út

Sjúkrahússpósturinn, fréttabréf SAk er nýr af nálinni og er ætlað að veita bæði starfsfólki og almenningi innsýn í þá fjölbreyttu, faglegu og metnaðarfullu starfsemi sem fram fer á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Sjá hér: Sjúkrahúspósturinn 1.tbl.