19. desember 2020
19. desember 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Seyðisfjörður, – rýming
Meðfylgjandi er kort sem sýnir þau svæði og götur byggðarinnar á Seyðisfirði (í gulu) þar sem rýmingar eru enn í gildi. Á öðrum svæðum hefur rýmingu verið aflétt.