Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. júní 2004

Þessi frétt er meira en árs gömul

Samningur ríkislögreglustjórans og Læknavaktarinnar ehf um töku blóðsýna framlengdur

Ríkislögreglustjórinn og Læknavaktin ehf. hafa framlengt samning sín á milli um að Læknavaktin ehf. annist töku blóðsýna fyrir ríkislögreglustjórann og lögreglustjórana í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Samningurinn tók gildi 1. júní s.l. og er eins og áður segir framlenging á samningi sama efnis frá því í janúar 2003.

Sjá upprunalegu fréttina: /displayer.asp?cat_id=81&module_id=220&element_id=2276