Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

16. nóvember 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Samningar lögreglu um hjólbarða og þjónustu vegna þeirra

Ríkislögreglustjórinn stóð fyrir útboði á hjólbörðum fyrir lögregluna í samvinnu við Ríkiskaup á þessu ári. Boðin voru út öll nýkaup á sumar- og vetrarhjóbörðum, umfelganir, jafnvægisstillingar og viðgerðir á hjólbörðum. Niðurstaða útboðsins lá fyrir í lok s.l. sumars og í kjölfarið var samið við þrjá þjónustuaðila:

Brimborg

Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns

N1

Lögreglan mun á grundvelli samninganna við þessi þrjú fyrirtæki beina viðskiptum með hjólbarða til þeirra, sbr. reglur um opinber innkaup svo framalega að þau séu þeð þjónustustöðvar innan lögregluumdæmanna.