19. desember 2020
19. desember 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Rýming á Eskifirði
Fundur var með almannavarnanefnd Ríkislögreglustjóra og aðgerðastjórn á Austurlandi vegna rýminga á Eskifirði í gær. Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð skoða nú og meta aðstæður. Vonast er til að niðurstaða liggi fyrir fljótlega eftir hádegi. Næsta tilkynning verður send út milli klukkan 13 og 14 í dag.
Rýming verður í gildi a.m.k þangað til.