17. febrúar 2010
17. febrúar 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Rúðubrjótur handtekinn
Rúðubrjótur var handtekinn í Reykjavík í nótt. Sá braut rúðu í fjölbýlishúsi en ekki er vitað hvað honum gekk til. Rúðubrjóturinn, karl á fimmtugsaldri, var færður í fangageymslu en hann var ölvaður.