12. júní 2024
12. júní 2024
Rausnarlegur arfur til SAk
Arfurinn kemur starfsfólki SAk til góða.
Nýlega barst Sjúkrahúsinu á Akureyri rausnarlegur arfur að upphæð rúmlega 21 mkr. úr dánarbúi Huldu Benediktsdóttur.
Ákveðið var að nýta arfinn til þess að bæta uppsetningu og nútímavæða aðstöðu fyrir hermikennslu, fræðslu og vísindavinnu starfsfólks.
Árangurinn má sjá á nýja tengiganginum. Framkvæmdastjórn SAk er gríðarlega þakklátt og mun arfurinn klárlega nýtast vel og koma starfsfólki SAk til góða.