Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. ágúst 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Rannsókn meintrar nauðgunarkæru

Aðillin sem handtekinn var í Herjólfsdal í gærkvöldi grunaður um nauðgun nóttina áður var látinn laus nú síðdegis eftir skýrslutöku á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum. Það var ekki talið ekki talið þjóna rannsóknarhagsmunum að halda honum lengur. Málsaðilum ber ekki saman um atburðarrásina. Rannsókn málsins heldur þó áfram.