Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. október 2018

Þessi frétt er meira en árs gömul

Rannsókn á peningafölsun

Tveir karlar eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á meintri fölsun á íslenskri mynt. Mennirnir, sem eru báðir erlendir ríkisborgarar og ekki búsettir hérlendis, voru handteknir í bankaútibúi í Reykjavík í morgun fyrir áverkni starfsmanna bankans. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.