29. maí 2006
29. maí 2006
Þessi frétt er meira en árs gömul
Rannsókn á eldsupptökum í togaranum Akureyrinni EA-110.
Lögreglan hefur lokið rannsókn á eldsupptökum um borð í togaranum Akureyrinni EA-110. Eldsupptök urðu út frá rafmagni í ljósabekk sem staðsettur var í frístundarými skipsins.
Rannsókn málsins stendur enn yfir.