Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. júní 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Rafræn útgáfa starfsleyfa

Frá og með 1. júní 2022 eru starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna gefin út rafrænt og þau send í pósthólf umsækjanda á island.is.

Frá og með 1. júní 2022 eru starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna gefin út rafrænt og þau send í pósthólf umsækjanda á island.is. Er þetta hluti af stafrænni vegferð embættis landlæknis með það í huga að bæta og hraða þjónustu við umsækjendur.

Þeir umsækjendur sem ekki hafa rafræn skilríki geta fengið starfsleyfi sitt sent í tölvupósti.

Leyfisveitingateymi