29. júlí 2022
29. júlí 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Rafhjólum fjölgar hjá HSN
Á dögunum voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri.

Á dögunum voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri. Fyrir hafa verið í notkun rafhjól og rafhlaupahjól á Dalvík og rafhlaupahjól á Ólafsfirði.
Starfsfólk HSN hefur verið afar ánægt með rafhjólin og er á döfinni að fjölga hjólum enn frekar. Rafhjólin hafa jákvæð umhverfisáhrif og koma til með að lækka eldsneytiskostnað.