Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

30. maí 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ráðgjafasími fyrir einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra

Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta Alzheimersamtakanna er í boði fyrir einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra.

Þjónustan er í boði fyrir alla landsmenn, þeim að kostnaðarlausu.

Hægt er að fá ráðgjöf á staðnum, í fjarviðtali eða í síma.

Ráðgjafasíminn er opinn mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00-15:00 og föstudaga kl. 9:00-12:00