Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. nóvember 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Peningaveski í óskilum

Peningaveski er í óskilum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en í því eru veruleg verðmæti. Eigandinn getur vitjað þess á lögreglustöðina á Dalvegi 18 í Kópavogi (á skrifstofutíma). Krafist verður staðfestingar á eignarhaldi en það var skilvís finnandi sem kom með peningaveskið á lögreglustöð.