Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. nóvember 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Óveður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar ökumenn við að fara um Sæbraut þar sem hún liggur meðfram sjónum. Sjórinn gengur yfir götuna og getur valdið mikilli hættu. Meðfylgjandi mynd er frá gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar, en hún var tekin frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun.