Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. ágúst 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Óskað eftir vitnum að líkamsárás

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar líkamsárás gegn konu aðfaranótt 21.06.2023 á milli kl. 05:00-05:30 á Selfossi.

Árásin var gerð við undirgöng undir Eyrarveg, við hringtorgið Eyrarvegur/Hagalækur/Suðurhólar.

Hafi einhver orðið vitni að þessari árás er viðkomandi vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögregluna í gegnum netfangið: sudurland@logreglan.is.