Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. september 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Öryggi barna: forgangsmál

Europol hefur gefið út nokkrar nýjar leiðbeiningar sem þeir kalla „Hinn nýi veruleiki eftir Covid19“ – Hér fjalla þeir um öryggi barna á netinu. Setjumst niður með börnum okkar, ræðum við þau um hætturnar á netinu og fylgjumst með netnotkun þeirra. Við munum birta fleiri leiðbeiningar frá Europol á næstunni.